6.12.2007 | 14:37
gagnslaust
"Hjá skrifstofu forseta Íslands fengust þau svör að skrifstofan hefði ekkert að segja um málið."
Þessi rituðu orð epítómísera algerlega hversu ótrúlega gagnslaust forsetaembætti Íslands er. Þeir hafa aldrei neitt að segja, geta hvort sem er ekkert gert. Ef hann neitar að skrifa undir lög þá taka þau samt sem áður gildi. Þeir höfðu ábyggilega ekkert að segja um hvalveiðimálið, algerlega gagnslaust. Get ég sagt það eitthvað oftar án þess að það missi merkingu sína?
Þetta er svona eins og þegar einhver gerist sendiherra í fjarlægu landi, gerir ekki neitt og fær borgað fyrir það.
Ímynd út á við, gætiru hugsað núna, við höfum nóg af ímyndum út á við.
Skagapiltur pantaði viðtal við Bush | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.